Fréttir

Janúar 2003.
Norðurál semur við Málmsteypu Þorgríms um smíði á hleifarmótum fyrir hleifarvél og einnig um smíði á kubbamótum fyrir 600 kg álkubba.

Febrúar 2003.
Tekinn er í notkun nýr járnbræðsluofn sem bræðir um 1000 kg á klst. Nýjir möguleikar skapast að framleiða stærri og þyngri stykki en áður.

Mars 2003.
Málmsteypa Þorgríms og Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæmis hafa með sér samvinnu um uppgerð og viðgerðir á steyptum grindverkseiningar á leiði Péturs Péturssonar biskups sem lést 1885 og hvílir í Suðurgötukirkjugarði. 


Maí 2003.
Innkaupastofnum Reykjavíkur semur fyrir hönd Gatnamálastofu R.víkur við Málmsteypu Þorgríms J. um brunnkarmar og niðurföll vegna 2003.

Maí 2003.
Sending af barrakrögum til Noregs.

Júní 2003.
Málmsteypa Þorgíms opnar vef þar sem helstu þætti fyrirtækisins eru kynntir.
Í vörulista er að finna margar nýjar vörur sem ekki hafa verið kynntar áður.